Sjávarskart fjallkonunnar

Í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5 stendur yfir sýning Dýrfinnu Torfadóttur. Í kynningu segir: “Áhrif vestfirskrar náttúru gætir í verkum höfnundar sem er sjálf ættuð frá Ísafirði. Þar kallast á nálægð sjávar, hrikaleg fjöll og hin viðkvæma vestfirska flóra. Þessi hughrif eru kveikjan að því að flétta saman í skart blóma- og jurtamynstur úr fiskiroði, endurunnu […]

Rætur

Í Hafnarborg stendur nú yfir sýning á verkum gullsmiða og samtímahönnuða. ” Þema sýningarinnar vísar jafnt til náttúrunnar sem og menningarlegra róta. Sýningin gefur innsýn í heim íslenskrar skartgripahönnunar og þær ólíku rætur sem gullsmiðir og skartgripahönnuðir leita í varðandi hugmyndir, efnisval og aðferðir. Sýningin er unnin í samstarfi við sýninganefnd Félags íslenskra gullsmiða.” Segir í […]