Íslenzk silfursmíð

Þjóðminjasafn Íslands hefur gefið út rit Þórs Magnússonar, fyrrverandi þjóðminjavarðar, Íslenzk silfursmíð.  Þór hefur rannsakað íslenska silfursmíð um áratuga skeið og birtast rannsóknir hans nú á prenti í bókinni sem er í tveimur bindum.  Þessa dagana, í apríl, er bókin á tilboðsverði. Ritstjóri er Bryndís Sverrisdóttir.

Sigurður H. Bjarnason gullsmíðameistari

Hér er fróðleg grein um Sigurð H. Bjarnason gullsmíðameistara sem bróðir hans Stefán Bjarnason yfirlögregluþjónn á Akranesi skrifaði 2011.  Sigurður fæddist 1912 og lifði á tímum mikilla umbreytinga.  Hann þjáðist af vanheilsu lengst af sem markaði líf hans.  Greinin er óvenju heiðarleg ef svo má segja og sýnir hve lífsleiðin er fólki miserfið.  Netnefnd þakkar […]

GÞ í Bankastræti

Netnefndin var á ferð í gamla miðbænum og leit inn hjá Ólafi G. Jósefssyni í Bankastræti.  Hann, ásamt konu sinni og börnum reka verslunina Guðmundur Þorsteinsson eða GÞ skartgripir og úr.  Verslunin á sér langa sögu og merka er nær aftur til ársins 1925.