Gullsmiðadagurinn

Kæru félgsmennn. Gullsmiðadagurinn er framundan þann 19. október nk.  Boðið verður uppá ókeypis hreinsun á skartgrip eins og fyrri ár.  Auglýsing í útvarpi mun hljóma þessa sömu daga með nafni hverrar búðar sem tekur þátt. Þeir sem hafa áhuga að vera með vinsamlega tilkynnið það hið allra fyrsta á netfangið:  skartis@mmedia.is  eða í síma: Bolli  8211618 Karl  […]

Tenglar

Ýmislegt sem tengist gullsmiðum og faginu má finna hér.  M.a. frásagnir af Ebeneser Guðmundssyni gullsmið sem reisti fyrsta veitingahúsið á Kolviðarhóli.  Þar bar margt furðulegt fyrir þ.a. dvölin varð skemmri en hann ætlaði.

Auglýsing frá Guðjóni og Aðalbirni.

  Dóra G. Jónsdóttir sendi þessa skemmtilegu auglýsingu frá 1928. Í bréfi sem fylgdi segir hún: ,,Fann þessa gömlu auglýsingu og fannst líklegt að fleirum þætti gaman að sjá hana.  Þarna er líka staðfesting á samstarfi þeirra Aðalbjarnar og Guðjóns.” Aðalbjörn Pétursson AP (1902 – 1955) og Guðjón Rósinkrans Bernharðsson GB (1901 – 1978) notuðu stimpilinn […]