Gullsmiðir fræðast um skráningu á vörumerkjum og hönnun.

Félag íslenskra gullsmiða stóð fyrir fundi um skráningu á vörumerkjum og hönnun í Húsi atvinnulífsins fimmtudaginn 22. september. Farið var yfir hvað vörumerki væri og til hvers ætti að skrá vörumerki hjá Einkaleyfastofu. Helstu kostir skráningar er vernd áður en notkun hefst á merki. Auk þess er hægt að fá úr því skorið áður en […]

Jólabæklingur FÍG

Sælir kæru félagar Vegna góðs árangurs með jólabækling FÍG í fyrra höfum við ákveðið að safna saman í bækling fyrir þessi jól en við verðum að hafa hraðar hendur. Ef undirtektirnar verða jafn góðar og í fyrra má búast við að verðið verði svipað. Sniðið á bæklingnum verður það sama og í fyrra, pappír og stærð. […]