Fyrsta færsla

Vissir þú að hægt er að draga 1 gr af gulli í 2.5 km langan vír sem þá er orðinn 5 míkron eða fimm milljónustu úr metra á þykkt.  Eins má þynna gull niður í 0.18 míkron, 3.4 gr af 23k blaðgulli af þessari þykkt þekur flöt sem er 1 fermeter. Silfur hefur mannkynið nýtt […]