Myndir

 

Þór Fannar, sem rekur Fannar verðlaugagripir í Kópavogi, sendi okkur þessar skemmtilegu myndir frá verkstæði Aðalbjarnar Péturssonar. Á fyrstu myndinni eru Valur Fannar faðir Þórs,  Vigfús Ingvarsson og Ásdís Thoroddsen.

Fh. Valur Fannar, Vigfús Ingvarsson, Ásdís Thoro

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fh. Aðalbjörn Pétursson, Óskar Sigurðsso

Fh. Vigfús Ingvarsson, Aðalbjörn Péturss
Vigfús Ingvarsson, Aðalbjörn Pétursson, Óskar Sigurðsson, Valur Fannar, Ragna Pétursdóttir og Ásdís Thoroddsen.
Vigfús Ingvarsson, Grenimelur 28, 5. maí 1948
Vigfús Ingvarsson.

 

Myndir á fésbókarsíðu FÍG:

Múlakotsferð og fleiri gamlar myndir frá Dóru

Hér eru komnar nýjar myndir af útskrift sveina frá Hilmari Einarssyni

Hér eru skemmtilegar myndir af Leifi Kaldal (1898-1992) við störf á verkstæði sínu. Þar má einnig greina Paul Oddgeirsson (1932-2003):   http://www.flickr.com/photos/gullgrafarinn/page6/

 

Myndir frá þorrablóti 2014 sem haldið var á Kaffi Reykjavík 7. febrúar:

þorri2014

 

 

 

 

 

 

 

 

Anna María, Unnur, Edda og Helena.

þorra2

 

 

 

 

 

 

 

 

Apostolis Theodoratos og Dóra Jónsdóttir.

 

Vinsamlegast sendið ábendingar á netnefnd@gullsmidir.is ef nöfn hafa misritast og ef rangt er með farið eða upplýsingar vantar.