Ágætu félagsmenn

Aðalfundur Félags íslenskra gullsmiða verður haldinn laugardaginn 24. febrúar í Golfskála Golfklúbbs Reykjavíkur (GR), í Grafarholti og hefst fundur kl. 16.00

Dagskrá aðalfundar:

Inntaka nýrra félaga.
Fundargerð síðasta aðalfundar.
Skýrsla stjórnar
Skýrslur nefnda.
Kosning nýrrar stjórnar.
Kosning í nefndir
Önnur mál.

Stjórnin.