Mun gullverð fara í $5.000,-

Ódýrt fjármagn og aukinn áhugi á gulli gæti fjórfaldað verð á gulli. Það er skoðun fjárfestisins Rob McEwen sem er einn auðugasti maður Kanada. Hann telur að ódýrt fjármagn hafi valdið bólu á hlutabréfa og fasteignamarkaði, og jafnvel á markaði með listaverk.  Aðrir telja að alþjóðleg spenna og óvissa ýti undir verðhækkun. Nánar á vef RTViðbót; fróðleg grein um það sem kalla mætti huldufjármagn.