Demantaskírteini

Kæru félagar,
Nú líður að jólum og vonandi fer jólaverslun vel af stað hjá öllum. Ef ykkur vantar demantaskírteini þá er hægt að nálgast þau hjá Berglindi sem er einn af okkar tengilum hjá SI. Endilega hafið samband við hana í gegnum mail berglind(hjá)si.is eða í síma 591-0103.
Kveðja,
Nefndin.