Ingi Kristmanns, I-Silver

 

ik5

 

 

 

 

 

 Ingi Kristmanns lauk sveinsprófi 1989. Hann starfaði hjá Gull-og silfursmiðjunni Ernu frá 1966- 1985. Um nokkurt skeið starfaði hann einnig í Danmörku. Í dag rekur hann fyrirtæki sitt I-Silver og sérhæfir sig í framleiðslu á afsteypum frá Þjóðminjasafni Íslands.

 

ik1

 

 

 

 

 

 

 

 Silfurnæla frá miðri 11. öld fundin í Tröllaskógi á Rangárvöllum.

 

ik2ik3

 

 

 

 

 

 

ik4

Kross, oft nefndur Þórshamar, frá um 1000. Fundinn hjá Fossi í Hrunamannahreppi.

 

Einnig framleiðir Ingi smáar eftirmyndir af þekktum húsum sem eru mjög vinsæl hjá ferðamönnum.

 

ik5a

 

 

 

 

Hægt er að sjá meira úrval af vörum hans á fésbók.

 

ik6

 

 

 

 

 

 Ingi kveikir saman armband.

 

Á fésbók má einnig líta úrval af vörum frá Inga á þessari ensku síðu: Historical Icelandic Jewelry.

I-Silver, Ingi Kristmanns, Hörðukór 1.  Sími 688 8390/ 898 8390

 

AR