Orr

Ég vil ekki læra að bíða og bíða, betra’ er að stökkva og falla’ en að skríða. Viðtal við listamennina í Orr.

Íslandsmót verk- og iðngreina

…fer fram í Laugardalshöll 16. til 18. mars. Um 150 keppendur munu taka þátt í Íslandsmótinu og keppt verður í 21 iðngrein. Nokkrar greinar til viðbótar verða með kynningu á störfum en alls taka 27 iðn- og verkgreinar þátt  í ár. Fagreinarnar bjóða einnig upp á „Prófaðu“ svæði þar sem gestir fá að fikta, smakka […]

Gullforðinn heim

Þýski seðlabank­inn hef­ur haf­ist handa við að flytja gull­birgðir sín­ar heim til Þýska­lands. Gullið hef­ur allt frá tím­um Kalda stríðsins verið geymt í Par­ís og New York. Um er að ræða 3.378 tonn af gulli sem met­in eru á um 120 millj­arða evra og hef­ur gull­forðinn orðið tákn­mynd þýsks fjár­mála­stöðug­leika. Íslendingar gætu keypt 6 tonn […]

HönnunarMars

Kæru gullsmiðir, Nú fer að styttast í okkar árlega HönnunarMars, sem haldinn verður dagana 23-26. mars. Í ár efnir félagið til sérstakrar hönnunarsamkeppni sem ber heitið SAMSUÐA. Innsend verk verða framlag okkar fagfélags í sýningunni á HönnunarMars og verða sýnd í Hörpunni. Skipuð verður sérstök dómnefnd sem velur bestu hönnunina. Í dómnefnd munu sitja faglærðir […]

Gleðileg jól kæru landsmenn

FÍG óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi nýja árið verða Íslendingum heilladrjúgt. Höfum í huga varnaðarorðin í þjóðvísunni sem segir: Tíminn líður trúðu mér taktu maður vara á þér heimurinn er sem hála gler hugsaðu hvað á eftir fer.