Sveinspróf

Þrír nemar þreyta nú sveinspróf í Tækniskóla Íslands,  Hönnunar og handverksdeild. Gullsmíðasveinarnir væntanlegu verða útskrifaðir föstudaginn 27. maí við hátíðlega athöfn sem Félag íslenskra gullsmiða stendur fyrir í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, kl. 19:00 .