Námuverkamenn í Búrma hafa fundið heimsins verðmætasta jaði, 175 tonna stein. Í frétt Mbl segir að steinninn sé talinn 19 milljarða íslenskra króna virði.
Félag íslenskra gullsmiða
Námuverkamenn í Búrma hafa fundið heimsins verðmætasta jaði, 175 tonna stein. Í frétt Mbl segir að steinninn sé talinn 19 milljarða íslenskra króna virði.