Aðalfundur FÍG 2013.

Aðalfundur FÍG verður haldinn laugardaginn 2. mars n.k. að Hótel Holti og hefst klukkan 16:00.  Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verður snæddur kvöldverður og mun skemmtinefndin taka málin í sínar hendur þegar líða tekur á kvöldið.  Veglegt happdrætti, tilboð á barnum og fleira í boði.  Fjölmennum, stjórnin.