Sigurður H. Bjarnason gullsmíðameistari

Hér er fróðleg grein um Sigurð H. Bjarnason gullsmíðameistara sem bróðir hans Stefán Bjarnason yfirlögregluþjónn á Akranesi skrifaði 2011.  Sigurður fæddist 1912 og lifði á tímum mikilla umbreytinga.  Hann þjáðist af vanheilsu lengst af sem markaði líf hans.  Greinin er óvenju heiðarleg ef svo má segja og sýnir hve lífsleiðin er fólki miserfið.  Netnefnd þakkar Kristínu H. Pétursdóttur fyrir að vekja athygli á þessari grein.