Félagsfundur

Ágætu félagsmenn

 Félagsfundur Félags íslenskra gullmsiða verður haldinn þriðjudaginn 18. júní n.k. í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 6. hæð og hefst klukkan 19:00.

 Dagskrá:

 Inntaka nýrra félagsmanna

 Afmælisnefnd – Þeir sem hafa áhuga á að starfa í nefndinni eru hvattir til að mæta.

    1. App í snjallsíma – Hluti af markaðátaki FÍG
    2. Hugmyndir um fagfélag sem gullsmiðir gætu nýtt sér
    3. Staða á verkefnum frá stefnumótunarfundi í Borgarnesi
    4. Önnur mál

 Stjórn Félags íslenskra gullsmiða