Auglýsing frá Guðjóni og Aðalbirni.

gudjon1

 

Dóra G. Jónsdóttir sendi þessa skemmtilegu auglýsingu frá 1928. Í bréfi sem fylgdi segir hún:

,,Fann þessa gömlu auglýsingu og fannst líklegt að fleirum þætti gaman
að sjá hana.  Þarna er líka staðfesting á samstarfi þeirra Aðalbjarnar og Guðjóns.”

Aðalbjörn Pétursson AP (1902 – 1955) og Guðjón Rósinkrans Bernharðsson GB (1901 – 1978) notuðu stimpilinn G&A þegar þeir störfuðu saman.