Nýjustu gullsmiðirnir. Posted bynetnefnd June 4, 2016June 4, 2016 Hilmar Einarsson formaður sveinprófsnefndar og Arna Stjarna formaður FÍG ásamt nýsveinum sem luku prófi í júní 2016. Móttaka var haldin í Iðunni þar sem félagsmenn samfögnuðu með sveinunum eftir stranga prófviku.