Nox í útrás

JO

Jóhannesi Arnljóts Ottóssyni hefur verið boðið að taka þátt í sýningu sem haldin er í París á sjálfri Signu. Stjórnandi sýningarinnar
er Jessica Minh Anh sem er stórstjarna í heimi hátískunnar og er þetta mikill heiður fyrir Jóhannes og virðingarvottur íslenskri gullsmíði.
Hér má fræðast um Jessicu Minh Anh og sýningu hennar frá því í fyrra.