fannst fyrr í þessum mánuði í Ástralíu. Þessi risa klumpur sem kallaður hefur verið -Friday’s Joy- fannst í Viktoríufylki í suðurhluta Ástralíu. Finnandinn er ákveðinn í að selja hann og kaupa sér húsbíl og ferðast um ástralska meginlandið. Nánar hér.