Costco gert að greiða Tiffany bætur

Costco þarf að greiða Tiffany & Co að minnsta kosti 19,4 milljónir Bandaríkjadala í bætur vegna sölu á hringum sem reyndust eftirlíkingar.

Nánar í Viðskiptablaðinu.