3500 ára gröf gullsmiðs

Egypskir fornleifafræðingar hafa opnað gröf gullsmiðsins Amenemhat. Lögðu þeir á sig mikla vinnu í brennandi sóli í heila 5 mánuði. Þessi fundur er mikilvægur fyrir Egypta því ferðamannaiðnaður landsins hefur átt í vanda eftir árásir og aðra óáran i landinu.  Nánar á vefsíðu The New York Times.