4 fræknar

Þær stöllurnar Arna Arnardóttir, Harpa Kristjánsdóttir og dóttir hennar Hera ásamt Lovísu Halldórsdóttur Olesen starfrækja við Súðarvog 44 gullsmíðavinnustofu sem er vel tækjum búin og umfram allt snyrtileg. Arna sem gegnir nú formannsembætti í Félagi íslenskra gullsmiða eins og flestum er kunnugt segir að þetta fyrirkomulag henti henni sérstaklega vel. Meira hér.