Gamalt ráð til að hreinsa silfur fyrir jólin.

Á  mbl.is  má sjá hvar nemar í efna- og lífefnafræði sýna hvernig hægt er að gera silfurbúnaðinn á heimilinu glansandi fínan með því að nota sjóðandi vatn og matarsóda. Hafa ber í huga að best er að sjóða kalt vatn þar sem heitavatnið inniheldur brennistein.