Gleðileg jól.

Orðstír þinn deyr ekki, dverghaga þjóð,  dáð þín að nýju skal ljóma. (G.M.)

Um leið og við hvetjum Íslendinga til þess að versla hjá faglærðum gull- og silfursmiðum óskum við þjóðinni gæfu og gengis á árinu sem senn gengur í garð.  Það er góð trygging að skipta við fagfólk og ekki spillir að verðlag hér á Fróni er lágt á eðalmunum.  Hér er félagatal gullsmiða og þar er tengill inná heimasíður þar sem fræðast má um smiðina og fagra muni sem unnir eru af íslenskum hagleik.