Gullsmiðadagurinn 27. október.

Í tilefni dagsins eru félagsmenn hvattir til að bjóða viðskipavinum upp á fría hreinsun á uppáhalds skartgrip og að vera með hreinsivörur á tilboði.

Hvetjum félagsmenn  sem vita af  góðum blaðagreinum varðandi fagið að koma þeim til Rakelar Pálsdóttur hjá SI á netfangið rakel@si.is. Stefnt að því að þær verði birtar vikuna fyrir gullsmiðadaginn.

Snúum bökum saman og  kynnum daginn sem best.
Með bestu kveðju

Stjórnin