Verða kynnt fyrir drotningunni

Gullsmiðurinn Kristján Eyjólfsson og eiginkona hans, Yvonne, verða kynnt fyrir Elísabetu Englandsdrottningu á morgun er drottningin fær afhenta demantsnælu sem Kristján hannaði fyrir hana í tilefni af sextíu ára krýningarafmæli hennar, sem kallast demantsafmæli. Íslenskt víravirki er í nælunni.  Meira á Mbl.