Gullsmiðadagurinn

Kæru félgsmennn.

Gullsmiðadagurinn er framundan þann 19. október nk.  Boðið verður uppá ókeypis hreinsun á skartgrip eins og fyrri ár.  Auglýsing í útvarpi mun hljóma þessa sömu daga með nafni hverrar búðar sem tekur þátt.

Þeir sem hafa áhuga að vera með vinsamlega tilkynnið það hið allra fyrsta á netfangið:  skartis@mmedia.is  eða í síma:

Bolli  8211618

Karl  8234228

Haukur 5777740

Leifur 6186604